Page 1 of 1

Korn pælingar

Posted: 4. Oct 2015 13:40
by jniels
Góðan dag!

Það er farið að kólna þannig að mig er farið að langa í Stout. :D
Rakst á þessa uppskrift hér: http://www.homebrewtalk.com/showthread.php?t=210376

Það eru nokkrar korntegundir sem hún notar sem fást ekki hér svo ég notaði töfluna á Brew.is. Er eitthvað sem ég ætti að gera öðruvísi?

Original uppskrift -> Weyermann
Victory Malt (25.0 SRM) Grain 6.82 % -> Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 6,8 %
Chocolate malt (pale) (200.0 SRM) Grain 5.68 % ->   Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 5,6 %
Black Barley (Stout) (500.0 SRM) Grain 4.55 % ->   Roasted Barley (300,0 SRM) Grain 4,6 %
Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 4.55 % ->   Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 4,6 %
Chocolate Malt (450.0 SRM) Grain 1.14 % ->   Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 1,2 %

Re: Korn pælingar

Posted: 4. Oct 2015 14:37
by hrafnkell
Ég myndi gera þetta svona:

Victory Malt (25.0 SRM) Grain 6.82 % -> Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 6,8 %
Chocolate malt (pale) (200.0 SRM) Grain 5.68 % -> Carafa Special I
Black Barley (Stout) (500.0 SRM) Grain 4.55 % -> Black malt (Crisp)
Caramel/Crystal Malt - 80L (80.0 SRM) Grain 4.55 % -> Caramunich III (Weyermann) (71,0 SRM) Grain 4,6 %
Chocolate Malt (450.0 SRM) Grain 1.14 % -> Carafa Special II (Weyermann) (415,0 SRM) Grain 1,2 %

Re: Korn pælingar

Posted: 5. Oct 2015 19:33
by Eyvindur
Carafa special III gengur líka í staðinn fyrir black malt, nota bene.

Re: Korn pælingar

Posted: 5. Oct 2015 21:10
by Örvar
Black Barley myndi ég halda að ætti vera roasted barley þar sem það er ekki talað um það sem malt. passar líka við 500srm litagildið