Bruggun og Arduino Uno

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
notendanafn
Villigerill
Posts: 3
Joined: 30. Sep 2015 18:03

Bruggun og Arduino Uno

Post by notendanafn »

Sælir kæru bruggarar

Ég hef verið að brugga bjór núna í tæpt ár. Á næstunni langar mig að fikta meira með örtölvur og stýringar við bruggunina og hef því verið að skoða Arduino sem áhugaverðan möguleika. Markmiðið er að halda kostnaði í lágmarki til að byrja með.

Þeir sem hafa keypt Arduino hér á landi, hvar er hægt að nálgast þetta á skikkanlegu verði?
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Bruggun og Arduino Uno

Post by Funkalizer »

Íhlutir eiga þetta til.
Svo er bara hægt að panta þetta af ali eða dx.com.
Free postal og það eiga ekki að vera á þessu tollar...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bruggun og Arduino Uno

Post by hrafnkell »

Ég á arduino nano, hitanema og ssr á fínu verði. Allt sem þarf í raun til að byrja að stýra bruggun :)
Arduino nano er þægilegur upp á að passa á breadboard og vera ódýr.

Arduino nano 1000kr
ds18b20 nemi 500kr
ds18b20 vatnsheldur 900kr
ssr 40A 3500kr
notendanafn
Villigerill
Posts: 3
Joined: 30. Sep 2015 18:03

Re: Bruggun og Arduino Uno

Post by notendanafn »

hrafnkell wrote:Ég á arduino nano, hitanema og ssr á fínu verði. Allt sem þarf í raun til að byrja að stýra bruggun :)
Arduino nano er þægilegur upp á að passa á breadboard og vera ódýr.

Arduino nano 1000kr
ds18b20 nemi 500kr
ds18b20 vatnsheldur 900kr
ssr 40A 3500kr
Ah frábært boð! Ég er þó búinn að panta eitt stk.
Félagar mínir á vaktin.is bentu mér á http://www.greip.is.

Sjáum hvernig það reynist!
notendanafn
Villigerill
Posts: 3
Joined: 30. Sep 2015 18:03

Re: Bruggun og Arduino Uno

Post by notendanafn »

notendanafn wrote:
hrafnkell wrote:Ég á arduino nano, hitanema og ssr á fínu verði. Allt sem þarf í raun til að byrja að stýra bruggun :)
Arduino nano er þægilegur upp á að passa á breadboard og vera ódýr.

Arduino nano 1000kr
ds18b20 nemi 500kr
ds18b20 vatnsheldur 900kr
ssr 40A 3500kr
Ah frábært boð! Ég er þó búinn að panta eitt stk.
Félagar mínir á vaktin.is bentu mér á http://www.greip.is.

Sjáum hvernig það reynist!

Sendingin kom í gær.
Ég pantaði á miðvikudagskvöldi og þetta var komið inn á gólf til mín á föstudegi. Mæli með þeim! :)
Post Reply