Page 1 of 1

bruggsjoppa í boston

Posted: 24. Sep 2009 00:16
by kristfin
ég leit í Modern Homebrew Emporium (http://www.beerbrew.com" onclick="window.open(this.href);return false;) í boston. spjallaði við snillinga þar í nærri 2 tíma. drakk vín og bjór hjá þeim og hlustaði á bruggsögur.

síðan þegar kom að því að fá taxa beið ég í 20 mín og enginn kom taxinn, þannig að eigandinn skutlaði mér uppá hótel. talandi um þjónustu.

Re: bruggsjoppa í boston

Posted: 24. Sep 2009 08:38
by Hjalti
Ég er immit að fara þarna í desember....

Ertu með einhverja fleiri skemtilega staði fyrir gerjunartúrisma?

Re: bruggsjoppa í boston

Posted: 24. Sep 2009 15:15
by kristfin
nei í raun ekki. mér var bent á nokkra staði sem eru microbrewery en ég komst ekki þangað.