Page 1 of 1

[Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

Posted: 1. Sep 2015 11:45
by IceBrew
Eg oska eftir ad kaupa segulhrærara af einhverri tegund. Hann þarf ekki ad vera merkilegur og ma thess vegna vera heimatilbuinn og gerður ur tolvuviftu + seglum sem limdir eru a. Ef einhver er hins vegar med alvoru græju ad tha vil eg gjarnan skoda slikt lika - verð er aukaatridi ef ad almennilegt tæki er faanlegt!

(Hrærari sbr. thennan link: http://www.stuart-equipment.com/product.asp?dsl=855) :D

Fyrirfram þakkir,
IB

Re: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

Posted: 1. Sep 2015 12:03
by hrafnkell
Bara svona ef þú vissir ekki af þessu ;)
http://www.brew.is/oc/Stirplate

Stirbar fylgir með, ræður auðveldlega við að gera 3l start í 1 gallon flöskunum sem ég sel líka.

Re: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

Posted: 1. Sep 2015 12:16
by IceBrew
hrafnkell wrote:Bara svona ef þú vissir ekki af þessu ;)
http://www.brew.is/oc/Stirplate

Stirbar fylgir með, ræður auðveldlega við að gera 3l start í 1 gallon flöskunum sem ég sel líka.
Heyrðu, þessi lúkkar nú bara helv**i vel :P Hefurðu einhverja hugmynd um frekari specs (specifications).. eða til að reyna að tala íslensku "nanari upplysingar um vöruna" eins og RPM? Er hægt að breyta snuningshraðanum eitthvað upp og niður eftir því sem hentar hverju sinni?

Bestu þakkir! :mrgreen:

Re: [Óskast] Segulhrærari óskast keyptur

Posted: 1. Sep 2015 12:56
by hrafnkell
jebb það er snerill á honum til að slökkva og auka snúningshraðann. Man ekki eftir að hafa séð max rpm gefið upp, en ég náði að gera vortex í 1g flösku þannig að þetta stóðst gæðaprófun hjá mér allavega. Þekki ekki endinguna þar sem ég er bara nýbúinn að fá þetta í hús og ekki búinn að selja einn einasta :)