Page 1 of 1

Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 20. Aug 2015 20:32
by Bjoggi
Sæl Veriði!

Nú er kominn tími til að taka til.

Setti saman Manual HERMS kerfi sem ég hef verið að nota sjálfur með mjög góðum árangri.
Fínt fyrir 40l batch.

Allar myndir: http://1drv.ms/1fszmLB

-------------------------------

Hotliquer Tank:
40l stál pottur frá brew.is
3 kranar
Hitamælir
3,5kW element
Kopar spírall
Hitastýring fyrir element

http://1drv.ms/1PoFrVE

40.000 ISK

-------------------------------

Mashtun:
Saltkaup 60l tunna
Sigti fyrir botninn
Hitamælir
2 kranar

http://1drv.ms/1K9cygH

12.000

-------------------------------

Boil Tank:
50l stál FASTUS pottur
Krani
5kW element
Hitastýring fyrir element 0-10.000W

http://1drv.ms/1K9czkK

45.000

-------------------------------

2x 230V dælur:

http://1drv.ms/1K9cFc4

25.000 báðar

-------------------------------

Gler gerjunartankar:

5x 23l: 5000 hver.

-------------------------------

Ef allt er keypt saman: 120.000 ISK
Með því koma allar slöngur, refractometer,sótthreynsiefni, humlabirgðir ca 7kg two row korn, special korn byrgðir, gernæring, humlavigt, kornvigt, brew.is plast fötur.
Fylgidót: http://1drv.ms/1K9cTjx

Hef notað kerfið í núverandi ástandi síðan síðasta vetur.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 20. Aug 2015 22:43
by Funkalizer
Hættur?

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 20. Aug 2015 22:54
by Bjoggi
Pása.

Kem til baka sterkari.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 27. Aug 2015 10:22
by Herra Kristinn
Ertu nokkuð búinn að losa þig við þetta?

Ég þarf aðeins að tala menn til á mínum enda en það er alveg séns á að ég hafi áhuga á öllu stöffinu í einum pakka.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 27. Aug 2015 21:36
by Bjoggi
Hljòmar vel!

Pottarnir eru enn lausir. Dælurnar lìka.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 28. Aug 2015 17:30
by HlynDiezel
Ég hef enn áhuga á dælunum ef þær eru ekki farnar.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 3. Sep 2015 18:08
by Bjoggi
Stundartilboð:

80.000 ISK allur pakkinn.
Reyndar ein dæla farinn.

Boil tun (m. stýringu og elementi)
Mash tun
Hot liquor tun (m. stýringu og elementi)
Dæla
5x Gler gerjunar ilát

Og allt smádót sem var nefnt.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 4. Sep 2015 09:40
by Herra Kristinn
EDIT: Til í allan pakkan.

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 24. Sep 2015 10:28
by thmarg
Sælir
er þetta farið? :?:

Re: Til Sölu - Manual HERM kerfi

Posted: 3. Jun 2016 12:00
by thordurb
Er eitthvað eftir?