Að kolsýra dry stout
Posted: 7. Aug 2015 12:26
Ég var að setja á kút dry stout (Guinness clone) og var að velta fyrir mér hversu mikinn þrýsting ég ætti að setja á kútinn til að fá hæfilega kolsýru bara með CO2.
Ég er bara með picnic krana ennþá og hafði hugsað mér að hafa frekar stutta bjórlínu til að fá nokkuð aggressíft pour og losa þá um mestu kolsýruna (veit ekki alveg hversu vel það á að ganga).
Ég er með 2 aðra bjóra í ísskápnum og er með hann í ca 5°C.
Miðað við það ætti ég að hafa ansi lítinn þrýsting á kútnum, 1-5psi, varla til að ýta honum úr slöngunni.
Hvernig eru menn hér að gera þetta? Þeir sem hafa notað bara CO2 og venjulega krana?
Ég er bara með picnic krana ennþá og hafði hugsað mér að hafa frekar stutta bjórlínu til að fá nokkuð aggressíft pour og losa þá um mestu kolsýruna (veit ekki alveg hversu vel það á að ganga).
Ég er með 2 aðra bjóra í ísskápnum og er með hann í ca 5°C.
Miðað við það ætti ég að hafa ansi lítinn þrýsting á kútnum, 1-5psi, varla til að ýta honum úr slöngunni.
Hvernig eru menn hér að gera þetta? Þeir sem hafa notað bara CO2 og venjulega krana?