Kolsýring á Kút?
Posted: 5. Aug 2015 15:26
Sæl verið þið
Ég er að byrja að brasa Við bjórgerð og er búinn að leggja í fyrstu lögum
en nú er komið að því að kolsýra bjórinn og þá vantar nýliðan upplýsingar frá ykkur lengra komnum , þannig er að ég er með 20L bjórkúta sem ég ætla að sýra í með kolsýru, spurningin er Hversu mikinn þrýsting setjið þið á kútana í upphafi? og haldiði honum þangað til bjórinn er búinn eða lækkið þið hann eftir einhvern tíma? einnig eruð þið að kolsýra þetta í einhverju vissu hitastigi eða bara við stofuhita? og hversu lengi er bjórinn að verða til frá því að hann er fyrst kolsýrður?
Kv Kiddi
Ég er að byrja að brasa Við bjórgerð og er búinn að leggja í fyrstu lögum

Kv Kiddi