Page 1 of 1

Rifsberjabjór

Posted: 22. Jul 2015 14:41
by busla
Nú fer allt að fyllast af rifsberjum á trjánum í garðinum og mér langar að prófa að setja þau í næstu lögun. Hefur einhver reynslu af því? Þau eru mjög súr þannig að ég átta mig ekki allveg á því hvað væri best að nota til að jafna það út.

Hvað ráðleggið þið mér?

Re: Rifsberjabjór

Posted: 22. Jul 2015 14:43
by busla
Þetta kemur mér eitthvað áfram:
http://beersmith.com/blog/2010/04/02/br ... rt-1-of-2/