Gamalt þurrger?
Posted: 2. Jul 2015 12:38
Góðan daginn
Ég var að finna gamalt þurrger sem rann út 12.2013 (búið að vera í ísskáp allan tímann)
- Hver er reynsla ykkar af gömlu geri, er þetta ónýtt? eða er óhætt að nota/prófa það?
Ég var að finna gamalt þurrger sem rann út 12.2013 (búið að vera í ísskáp allan tímann)
- Hver er reynsla ykkar af gömlu geri, er þetta ónýtt? eða er óhætt að nota/prófa það?