Page 1 of 1

[Óskast] Pressure relief valve

Posted: 30. Jun 2015 14:00
by Snordahl
Ég lenti í því óhappi að þrýstiventilinn sem er á lokinu á cornelius kútnum mínum brotnaði.

Er einhver hér sem lumar á auka ventli, svipað og þessum?

http://www.kegconnection.com/a-lid-pres ... valve-new/

Re: [Óskast] Pressure relief valve

Posted: 30. Jun 2015 15:09
by hrafnkell
Fæ nokkur stk á fimmtudag/föstudag... Ef enginn verður búinn að redda þér. Kostar 8-900kr sýnist mér.

Re: [Óskast] Pressure relief valve

Posted: 30. Jun 2015 15:23
by Snordahl
Frábært, ég rúlla við þá.