Óska eftir að fá kút að láni
Posted: 11. Jun 2015 19:02
Ég tók sénsinn á að setja í 2 bjóra og eiga aðeins einn kút. Ég var að vonast til að sendingin til Hrafnkels myndi nást fyrir þau tímamörk sem ég hafði. Þetta er sennilega ekki að fara að takast hjá mér svo ég óska eftir einum kút til að fá að láni sem fyrst í 1-2 vikur. Ég skal glaður borga fyrir lánið með bjór!