Page 1 of 1

Miði á bjórhátíðina á Hólum

Posted: 5. Jun 2015 09:50
by hjaul
Góðan dag,

Ég er með miða á bjórhátíðina á Hólum sem ég get því miður ekki nýtt mér.

Selst á 4.000 kr. (500 kr. undir kostnaðarverði).

Kv. Hjörtur