Page 1 of 1

Dómar úr keppninni

Posted: 14. May 2015 14:01
by pallih
Sælir, kæru gerlar.

Ég var að velta fyrir mér hvernig ég nálgast dómana um bjórinn sem ég sendi inn í keppnina þarna um daginn. Ég hef ekki fengið að sjá neitt, hvorki á e-maili né hér á síðunni, (hér gæti mögulega verið almennt lélegri tölvukunnáttu minni um að kenna), en það væri fróðlegt að sjá dómana, þar sem ég er frekar nýr í þessum bransa. Ég byrjaði í Desember síðastliðnum og kolféll alveg fyrir þessu. Heimagert öl er snilld! Bestu kveðjur, Páll.

Re: Dómar úr keppninni

Posted: 14. May 2015 16:45
by kari
Ertu búinn að tékka á ep á fágun?

Skv. þessu áttu allir að fá ep með niðurstöðunum.

Ég amk fékk linka á mína dóma í ep frá bjorninn hérna á fágun.

Re: Dómar úr keppninni

Posted: 14. May 2015 16:54
by æpíei
Sendu okkur póst á fagun hjá fagun.is og ég sendi þér þetta í tölvupósti

Re: Dómar úr keppninni

Posted: 15. May 2015 01:12
by pallih
Hvað er ep?

Re: Dómar úr keppninni

Posted: 15. May 2015 01:50
by gosi
einkapóstur = private message