Melassi eða hunang í kaldan bjór á kút...
Posted: 13. May 2015 23:35
Hér er ein áhugaverð spurning handa ykkur sem vita allt um ger og bjór.
Ef maður vill fá sætukeim úr til dæmis hunangi eða melassa í bjórinn, myndi það ganga upp með því að setja það út í bjórinn eftir að maður er búinn að cold crasha honum og að maður haldi honum köldum eftir það? Þá ætti gerið að vera "sofnað" og myndi ekki halda áfram gerjun eftir að auka sykrinum er bætt út í (in theory). Ég er með kútasystem og myndi halda þessu köldu.
Sennilega væri ekki fýsilegt að setja á flöskur ef þær myndu ekki haldast kaldar til að vekja ekki gerið.
Hvað segið þið fróðu menn?
Ef maður vill fá sætukeim úr til dæmis hunangi eða melassa í bjórinn, myndi það ganga upp með því að setja það út í bjórinn eftir að maður er búinn að cold crasha honum og að maður haldi honum köldum eftir það? Þá ætti gerið að vera "sofnað" og myndi ekki halda áfram gerjun eftir að auka sykrinum er bætt út í (in theory). Ég er með kútasystem og myndi halda þessu köldu.
Sennilega væri ekki fýsilegt að setja á flöskur ef þær myndu ekki haldast kaldar til að vekja ekki gerið.
Hvað segið þið fróðu menn?