Þurrhumlun á kút
Posted: 4. May 2015 10:52
Ég hef alltaf þurhumlað í gerjunarfötunni og cold crashað áður en ég fleyti á kút en núna langar mig prófa að þurrhumla í kútnum.
Hvernig eru menn að gera þetta?
Ég hef lesið á erlendum síðum að menn nota meskipoka fyrir humlana sem er síðan látinn hanga í vaxlausum tannþráð.
Veit einhver hvar maður fær vaxlausan tannþráð hér á landi?
Hvernig eru menn að gera þetta?
Ég hef lesið á erlendum síðum að menn nota meskipoka fyrir humlana sem er síðan látinn hanga í vaxlausum tannþráð.
Veit einhver hvar maður fær vaxlausan tannþráð hér á landi?