Page 1 of 1

[Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 27. Apr 2015 09:51
by Eyvindur
Ég er að minnka við mig í öllu, og nú þarf ég að komast í lítinn ísskáp (án frystihólfs) til að hafa sem kegerator. Það vill víst ekki svo til að einhver lumi á slíkum?

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 1. May 2015 18:48
by æpíei
Sástu þennan? https://bland.is/til-solu/heimilid/eldh ... r/2750723/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 2. May 2015 11:23
by Eyvindur
„Auglýsingin er ekki lengur til staðar“ :(

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 2. May 2015 11:44
by Sigurjón
Ég "vaktaði" bland.is í svona 2 vikur þangað til ég fann ísskáp sem passaði bæði verðlega séð og praktíklega. Borgaði 12þ fyrir 85 cm ísskáp án frystihólfs.

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 2. May 2015 16:25
by helgibelgi
ég sá lítinn ísskáp í góða hirðinum á miðvikudaginn... 6þús kall... kannski er hann farinn, en hver veit :)

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 2. May 2015 19:43
by Eyvindur
Shiii... Hvenær opnar Góði á mánudögum?!

Re: [Óskast] Lítill ísskápur

Posted: 3. May 2015 13:16
by helgibelgi
Eyvindur wrote:Shiii... Hvenær opnar Góði á mánudögum?!
Virka daga: 12:00 - 18:00
Um helgar: Lokað