Page 1 of 1

Óska eftir Whirfloc töflu eða irish moss

Posted: 3. Apr 2015 13:09
by Sigurjón
Ég keypti í nýja lögn í vikunni og ætlaði að setja í hana um helgina, en ég steingleymdi að kaupa Whirfloc töflur til að prufa.
Það er svo sem ekki hundrað í hættunni en mig langaði bara til að prófa.
Þannig að ef þú átt Whirfloc, irish moss eða eitthvað sambærilegt og þú mátt missa eins og það sem þarf í eina lögn, þá skal ég glaður kaupa það af þér.

Re: Óska eftir Whirfloc töflu eða irish moss

Posted: 3. Apr 2015 14:24
by hrafnkell
Getur prófað að kíkja í heilsuhúsið á morgun, þeir eiga oft fjörugrös.

Re: Óska eftir Whirfloc töflu eða irish moss

Posted: 3. Apr 2015 15:13
by Sigurjón
Takk! Gott að vita af því.