Page 1 of 1

Spurningar varðandi glútenlausan bjór

Posted: 23. Mar 2015 10:13
by Sindri
Image

Var að spá í að skella í þennan fljótlega og ætla að nota clarity ferm.
Hef prófað þennan áður og var hann mjög góður... Breytist bragðið eitthvað af ráði
við þetta clarity ferm ? eða er það alveg neutral ? Er nægilega lítið af korni í þessari uppskrift
til að clarityfermið virki sem skyldi (veit að hann verður ekki alveg glútenlaus.. En vonandi nógu lítið gluten) ?

kv Sindri

Re: Spurningar varðandi glútenlausan bjór

Posted: 23. Mar 2015 12:48
by hrafnkell
Clarity ferm á ekki að hafa nein áhrif á bragðið.

Ég á svo hrísgrjónaflögur ef þú vilt, kosta 6-700kr kílóið minnir mig.