Belgía: Hvað á maður að sjá?
Posted: 22. Mar 2015 15:58
Sæl öll
Ég og betri helmingurinn erum að fara að taka okkur vænan tíma í sumar í flakkerí og stefnum að vestur- og miðevrópu fyrst og fremst. Að sjálfsögðu heimtaði ég að við myndum eyða nægilegum tíma í Belgíu á bjórsmakkeríi, en það er þess vegna sem ég kem til ykkar. Ég er ekkert voðalega vel að mér í þeim brugghúsum/klaustrum sem sniðugast er að heimsækja og þekki lítið meira en þær tegundir sem eru mikið seldar hér.
Hvert mælið þið með að ég kíki? Einvherjar reynslusögur?
Ég og betri helmingurinn erum að fara að taka okkur vænan tíma í sumar í flakkerí og stefnum að vestur- og miðevrópu fyrst og fremst. Að sjálfsögðu heimtaði ég að við myndum eyða nægilegum tíma í Belgíu á bjórsmakkeríi, en það er þess vegna sem ég kem til ykkar. Ég er ekkert voðalega vel að mér í þeim brugghúsum/klaustrum sem sniðugast er að heimsækja og þekki lítið meira en þær tegundir sem eru mikið seldar hér.
Hvert mælið þið með að ég kíki? Einvherjar reynslusögur?