Kaup erlendis frá - shopUSA?
Posted: 17. Mar 2015 12:37
Er að velta fyrir mér hagkvæmustu leiðinni til að verða mér úti um hitt og þetta fyrir bruggunina og kútasystem.
Hafið þið verið að kaupa mikið erlendis frá? Vegur sendingarkostnaðurinn ekki mjög þungt, eða eruð þið að nota shopUSA eða eitthvað álíka? Margir staðir senda frítt innan Bandaríkjanna svo þá væri eini sendingarkostnaðurinn hjá shopUSA ef maður færi þá leiðina. Slumpa þeir á þetta eða fer það eftir stærð og þyngd líka? Og tollflokka þeir nákvæmlega eftir innihaldi eða fer bara eitt yfir allt?
Afsakið spurningaflæðið.
Hafið þið verið að kaupa mikið erlendis frá? Vegur sendingarkostnaðurinn ekki mjög þungt, eða eruð þið að nota shopUSA eða eitthvað álíka? Margir staðir senda frítt innan Bandaríkjanna svo þá væri eini sendingarkostnaðurinn hjá shopUSA ef maður færi þá leiðina. Slumpa þeir á þetta eða fer það eftir stærð og þyngd líka? Og tollflokka þeir nákvæmlega eftir innihaldi eða fer bara eitt yfir allt?
Afsakið spurningaflæðið.