Page 1 of 1

nýliðinn að klúðra

Posted: 17. Mar 2015 07:54
by giggo75
A manneskja á ekki að malla seinnt á kvöldin. Ég var að malla hafraporter í gær og gleymdi að hækka hitann í 77 gráður í 10 mín fyrir suðu. Því spyr ég, hvaða áhrif hefur þessi gleymska á ölið?

Re: nýliðinn að klúðra

Posted: 17. Mar 2015 08:18
by rdavidsson
giggo75 wrote:A manneskja á ekki að malla seinnt á kvöldin. Ég var að malla hafraporter í gær og gleymdi að hækka hitann í 77 gráður í 10 mín fyrir suðu. Því spyr ég, hvaða áhrif hefur þessi gleymska á ölið?
Eina sem sem gerist er að þú færð hugsanlega lélegri nýtni, thats it.

Re: nýliðinn að klúðra

Posted: 17. Mar 2015 08:55
by giggo75
Jæja við fyrirgefum það fyrst um sinn. Takk fyrir þetta :)