Page 1 of 1

Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 11. Mar 2015 13:04
by ALExanderH
Mig vantar um 30 cm sigti og trekt eins og á myndinni

Hvar er best að fá þetta?

Image
Image

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 16. Mar 2015 10:25
by geirigusa
Veit ekki með trektina en stór sigti er hægt að fá í IKEA

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 16. Mar 2015 10:59
by gosi
Búinn að prófa að kíkja í Ámuna til að skoða trektir þar?

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 16. Mar 2015 11:24
by Sigurjón
IKEA er með fín sigti í stærri kantinum. Keypti mér eitt þar núna um helgina.

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 18. Mar 2015 14:03
by æpíei
Sá þessi á tilboðsborði Byko á Granda nú áðan.
IMG_3732.jpg
IMG_3732.jpg (1.41 MiB) Viewed 9080 times

Re: Hvar er best að fá stórt sigti og trekt?

Posted: 19. Mar 2015 17:06
by Eyvindur
Er þetta food-grade?