Starfsemi Fágunar 2015

Upplýsingar frá stjórn Fágunar, svo sem stofnsamþykktir, reglur, skráning í félagið, o. fl.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Starfsemi Fágunar 2015

Post by æpíei »

Ný stjórn Fágunar er kosin var á aðalfundi þann 25. febrúar kom saman þann 2. mars og skipti með sér verkum:

Sigurður - formaður
Ásta - gjaldkeyri
Pálmi - ritari
Hrefna Karítas - meðstjórnandi og vefstjóri
Gummi Kalli - meðstjórnandi

Næsta stóra verkefni Fágunar er bruggkeppnin og keppniskvöldið sem haldið verður þann 9. maí. Auk þess verða aðrir reglulegir viðburðir svo sem kútapartí á Menningarnótt og heimsóknir á dagskrá. Þá er stefnt að því að fara á Bjórhátíð á Hólum fyrstu helgina í júní.

Þessi þráður er í vinnslu og verður uppfærður þegar betri mynd er komin á starfsárið. Allar tillögur og uppástungur að viðburðum frá félagsmönnum eru velkomnar.
Post Reply