Page 1 of 1

Þvottapottur

Posted: 9. Jan 2015 19:43
by Smári
Ég er með 100 L þvottapott með 3 kW elementi. Gengur upp hjá mér að bæta við öðru 3 kW elementi og stjórna þeim með PID?

Re: Þvottapottur

Posted: 9. Jan 2015 21:47
by rdavidsson
Smári wrote:Ég er með 100 L þvottapott með 3 kW elementi. Gengur upp hjá mér að bæta við öðru 3 kW elementi og stjórna þeim með PID?
Já það ætti ekki að vera vandamál svo lengi sem SSR relayið eru nógu stórt. Setur bara báða "pólana" inn á relayið bara eins og þegar þú tengir 1 element.