Pin lock póstar í skiptum fyrir ball lock
Posted: 6. Jan 2015 21:15
Langaði að athuga hvort einhver hér hafi áhuga á pin lock póstum á corny kúta í skiptum fyrir ball lock pósta? t.d. ef einhver er með bæði kerfi og vill færa sig yfir í að vera bara með pin lock kúta.
Er með 2 sett af pin lock póstum af Firestone/Spartanburg Corny kútum með thread size 9/16 - 18. (hægt að sjá gengjustærðir hér: http://www.cornykeg.com/store.asp?pid=37604)
Er með 2 sett af pin lock póstum af Firestone/Spartanburg Corny kútum með thread size 9/16 - 18. (hægt að sjá gengjustærðir hér: http://www.cornykeg.com/store.asp?pid=37604)