Hvar fæ ég kolsýru?
Posted: 10. Dec 2014 14:32
Ég er með kolsýrukút (slökkvitæki) sem ég fékk í Prófun í Kópavogi og gæti farið þangað og fengið áfyllingu. Mig langaði samt að vita hvort það væru einhverjir aðrir kostir í boði.
Það er eitt sem ég er að velta fyrir mér (ég veit ekki mikið um þetta en ætla bara að kasta þessu fram), hvort það geti verið einhver gæðamunur á kolsýrunni t.d. Iðnaðarkolsýra vs. matvælakolsýra við þekkjum öll söguna af iðnaðarsaltinu og ég veit að það er líka til iðnaðarsúrefni vs. matvæla/heilbrigðissúrefni.
Ég prófaði um daginn að nota Prófunarkolsýruna til að búa til sódavatn í keg hjá mér og fannst vatnið vont eða eitthvað off-flavor. Hefur einhver annar prófað að gera þetta? Þetta var í nýlegum keg og gæti verið nýjumálmabragð líka
Það er eitt sem ég er að velta fyrir mér (ég veit ekki mikið um þetta en ætla bara að kasta þessu fram), hvort það geti verið einhver gæðamunur á kolsýrunni t.d. Iðnaðarkolsýra vs. matvælakolsýra við þekkjum öll söguna af iðnaðarsaltinu og ég veit að það er líka til iðnaðarsúrefni vs. matvæla/heilbrigðissúrefni.
Ég prófaði um daginn að nota Prófunarkolsýruna til að búa til sódavatn í keg hjá mér og fannst vatnið vont eða eitthvað off-flavor. Hefur einhver annar prófað að gera þetta? Þetta var í nýlegum keg og gæti verið nýjumálmabragð líka