Page 1 of 1

Brugg á mánagötunni í dag!

Posted: 6. Dec 2014 16:30
by helgibelgi
Ef þú hefur ekkert að gera, endilega kíktu á mánagötuna til mín í brugg-session.

Planið er að gera lagerbjór humlaðan með Mosaic humlum. Nokkurs konar IPL (India Pale Lager) eða hvað á maður að kalla þetta?

Get hent inn uppskrift ef einhvern langar í :)

Annars þarf ég að fara að vigta korn!

Sjáumst!

P.s. síminn er 8448909

Re: Brugg á mánagötunni í dag!

Posted: 6. Dec 2014 18:04
by helgibelgi
Jæja þá er mesking hafin!

Fyrir áhugasama er uppskriftin hér: http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... 345269ccd5

Re: Brugg á mánagötunni í dag!

Posted: 6. Dec 2014 21:30
by helgibelgi
Þá er allt action búið.

20 lítrar komnir í tunnu!

4 tímar frá upphafi til enda. Nokkuð Gott!