Page 1 of 1

4 tap keezer [allt selt]

Posted: 25. Nov 2014 21:40
by flokason
Ég er að fara flytja og mun ekki hafa pláss fyrir keezerinn minn og mun neyðast til þess að minnka niður í two tap kegerator.

Svo keezer-inn er til sölu
Það komast 8 Corny kútar+5 Kg CO2 kútur í kistuna á sama tíma

Kista: 3 ára 400L Electrolux frystikista
Kranar: 4x Perlich 575 creamer úr ryðfríu stáli
Shanks: 4x4" SS shanks með SS beerline connection kit
Air distributer: 6 way air distributer
Secondary regulator: 4 body taprite

Verðin á kegconnection á þessu eru eftirfarandi
Kranar: $180
Shanks: $80
Beerline kits: $20
Distributer: $65
4body secondary regulator: $190

Eða samtals $535, sem gerir 66þús krónur, það er úti án sendingarkostnaðs og alls.
Með vsk er þetta 83þús (með engum sendingarkostnaði)
Kistan kostar ný 90þús

Fyrir þetta var ég að hugsa 110þús

Hafi einhver áhuga á 4body secondary regulator sér, þá er ég alveg til í að selja hann sér

Re: 4 tap keezer [PARTASALA]

Posted: 8. Dec 2014 12:19
by flokason
Grunaði að það væri erfitt að selja þetta allt saman, og kannski ekki rétti árstíminn í það

Þetta fer því í partasölu
Þessi verð eru nokkurnvegin sömu verð og eru úti í USA

Til eru 4stk:
Perlick 575ss + 4" SS shank + SS beerline connection kit: 9.000kr
http://www.kegconnection.com/shanks-all ... your-size/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.kegconnection.com/shank-beer ... ction-kit/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
http://morebeer.com/products/perlick-st ... l-575.html" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Til er 1stk:
[SELDUR] 6 Way air distributer - 8.000kr
http://www.kegconnection.com/air-distri ... ck-valves/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Til er 1stk
4 Body Secondary Regulator (Taprite) - 29.000kr
http://www.kegconnection.com/4-body-sec ... r-chudnow/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Til er 1stk
400L kista með kraga: 35.000kr

Það sem kemst í kistuna er t.d.
3x venjulegar gerjunarfötur
8x Cornykútar + CO2 kútur

Re: 4 tap keezer [PARTASALA]

Posted: 8. Dec 2014 18:10
by flokason
Grunaði að þetta myndi kveikja lífi í þetta

Air distributerinn er farinn

Enn fullt af góðgæti eftir

EDIT:

Líklegast allt farið nema secondary regulator

Algjör lúxus að eiga slíkan