Nýr pottur, 50 lítra keggle
Posted: 24. Nov 2014 22:13
Var að fá mér "nýjan" pott.
Þessi byrjaði sem 50 lítra bjórkútur (Alexander Keith)
Toppurinn var sagaður af, og brúnin pússuð.
Bættum svo við camlock krana og side tube.
Ætla svo að smíða stand, þannig að ég verði með gamla 35 lítra pottinn efst sem HLT, 50 lítra kæliboxið þar fyrir neðan sem meskibox, og svo að lokum þessi pottur neðst sem suðupottur. Allt gravity fed, engar pumpur, ekkert vesen.
Þessi byrjaði sem 50 lítra bjórkútur (Alexander Keith)
Toppurinn var sagaður af, og brúnin pússuð.
Bættum svo við camlock krana og side tube.
Ætla svo að smíða stand, þannig að ég verði með gamla 35 lítra pottinn efst sem HLT, 50 lítra kæliboxið þar fyrir neðan sem meskibox, og svo að lokum þessi pottur neðst sem suðupottur. Allt gravity fed, engar pumpur, ekkert vesen.