Page 1 of 1

Einfaldur cider

Posted: 19. Nov 2014 23:25
by gm-
Var að smella í minn fyrsta cider, vona að hann komi vel út.

Uppskriftin er afar einföld

12 lítrar af pasteurizeruðum cider beint frá bónda
gernæring
pectik ensím
1/2 tsk tannín
1 pakki S-04 ölger

Image

Vona að þetta komi vel út

Re: Einfaldur cider

Posted: 20. Nov 2014 08:28
by hrafnkell
Ég hugsa að þú hafir amk hámarkað líkurnar á því með þessum skrefum:

1. Enginn auka sykur
2. Gæða eplasafi
3. Gott enskt ger

Verður gaman að heyra hvernig þetta endar :)

Re: Einfaldur cider

Posted: 17. Mar 2015 13:21
by flokason
Hvernig kom þessi svo út?

Gerðiru hann svo sætan aftur, eða hafðiru hann þurran