Page 1 of 1

Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)

Posted: 14. Nov 2014 12:20
by flokason
Ég er að fara stækka kerfið mitt og því ætla ég að selja eftirfarandi græjur:


7 Gallon Blichmann Conical með Tri Clamp fittings - Verð 120þús

[SELT]50L SS pott, með fölskum botn, Chugger pumpu, sight glass, 3500w elementi, stjórnbox með PID stýringu, BIAB poki, 14 m kopar kæliror
Það eru núna Camlock SS hraðtengi á milli pumpu og potts, það kom eftir að myndin var tekin. Klárlega flottustu hraðtengi sem þú færð

Ég get reddað mynd af falska botninum fljótlega, hann er flottur, laser skorinn í ryðfrítt stál

Hentar mjög vel í 20L batch size, ég hef gert 20L af 1.100 bjór í þessu

Mjög flott brugggræja í alla staði, Nývirði á þessu er um 140þús, verðhugmynd: 120þús

[SELD]Svo mun ég losa út líka 300 L frystikistu sem ég notaði til að hitastýra gerjun. Það smellpassa 2x gerjunarkútar í hana. Verðhugmynd á hana er 20þús[SELD]

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Posted: 15. Nov 2014 18:18
by flokason
Bruggaði í dag og tók nokkrar myndir

EDIT: myndirnar koma í öfugri röð.. átti að koma í réttri tímaröð

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Posted: 9. Dec 2014 10:00
by flokason
Ég tók saman innihaldslista með verðum á hlutum eins og mér sýnist þeir kosta nýir

Skilst að pumpan muni kosta 30-35k þegar hún verður "available" í næstu bruggbúð á klakanum

Það eru annars margir heitir fyrir þessari pumpu, svo það er möguleiki ef einhver vill þennan pakka aðeins ódýrara að sleppa pumpunni og kaupa mun ódýrari pumpu.

Re: Blichmann 7 gallon conical

Posted: 9. Dec 2014 18:08
by flokason
Bruggpotturinn er seldur

Því er hér einungis eftir Blichmann conical, 7 gallon, hentar vel í 20L lögn, og með tri clover fittings

http://morebeer.com/products/blichmann- ... tings.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Kostar $825 úti, með engum vsk né shipping, sem er tæp 106þús á VISA gengi og það kostar alveg nokkra aura að senda svona hlut milli landa

Verð: 120þús