Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Blichmann 7 gallon conical (pottur seldur)

Post by flokason »

Ég er að fara stækka kerfið mitt og því ætla ég að selja eftirfarandi græjur:


7 Gallon Blichmann Conical með Tri Clamp fittings - Verð 120þús

[SELT]50L SS pott, með fölskum botn, Chugger pumpu, sight glass, 3500w elementi, stjórnbox með PID stýringu, BIAB poki, 14 m kopar kæliror
Það eru núna Camlock SS hraðtengi á milli pumpu og potts, það kom eftir að myndin var tekin. Klárlega flottustu hraðtengi sem þú færð

Ég get reddað mynd af falska botninum fljótlega, hann er flottur, laser skorinn í ryðfrítt stál

Hentar mjög vel í 20L batch size, ég hef gert 20L af 1.100 bjór í þessu

Mjög flott brugggræja í alla staði, Nývirði á þessu er um 140þús, verðhugmynd: 120þús

[SELD]Svo mun ég losa út líka 300 L frystikistu sem ég notaði til að hitastýra gerjun. Það smellpassa 2x gerjunarkútar í hana. Verðhugmynd á hana er 20þús[SELD]
Attachments
blichmann.jpg
blichmann.jpg (117.74 KiB) Viewed 8596 times
Last edited by flokason on 2. Jan 2015 13:23, edited 6 times in total.
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Post by flokason »

Bruggaði í dag og tók nokkrar myndir

EDIT: myndirnar koma í öfugri röð.. átti að koma í réttri tímaröð
Attachments
Potturinn þrifinn eftir bruggið
Potturinn þrifinn eftir bruggið
mynd9.jpg (147.12 KiB) Viewed 8522 times
Virturinn kældur í 20°c á um 10mínutum
Virturinn kældur í 20°c á um 10mínutum
mynd8.jpg (205.37 KiB) Viewed 8522 times
Góð suða byrjuð
Góð suða byrjuð
mynd7.jpg (162 KiB) Viewed 8522 times
Eftir mashout leyfi ég pokanum að sitja á sigti áður en ég næ suðu
Eftir mashout leyfi ég pokanum að sitja á sigti áður en ég næ suðu
mynd6.jpg (248.12 KiB) Viewed 8522 times
Hér er mesking byrjuð. Hitinn bara settur á PID stýringuna og hringrás sett á stað
Hér er mesking byrjuð. Hitinn bara settur á PID stýringuna og hringrás sett á stað
mynd5.jpg (260.42 KiB) Viewed 8522 times
Falski botninn, laser skorinn i ryðfrítt stál
Falski botninn, laser skorinn i ryðfrítt stál
mynd4.jpg (311.96 KiB) Viewed 8522 times
Er að hita meskivatnið. Nota kælispíralinn til að hjálpa við það. Er enga stund að ná 68 gráðum
Er að hita meskivatnið. Nota kælispíralinn til að hjálpa við það. Er enga stund að ná 68 gráðum
mynd3.jpg (253.62 KiB) Viewed 8522 times
Hér er stjórnboxið. PID stýring, ljós sem sýnir hvort elementið sé á eða ekki, takki til að slökkva/kveikja á elementi og takki fyrir pumpuna
Hér er stjórnboxið. PID stýring, ljós sem sýnir hvort elementið sé á eða ekki, takki til að slökkva/kveikja á elementi og takki fyrir pumpuna
mynd2.jpg (132.51 KiB) Viewed 8522 times
Hér sést camlock hraðtengin milli potts og pumpu
Hér sést camlock hraðtengin milli potts og pumpu
mynd1.jpg (244.35 KiB) Viewed 8522 times
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: 50L bruggpottur með öllu og Conical

Post by flokason »

Ég tók saman innihaldslista með verðum á hlutum eins og mér sýnist þeir kosta nýir

Skilst að pumpan muni kosta 30-35k þegar hún verður "available" í næstu bruggbúð á klakanum

Það eru annars margir heitir fyrir þessari pumpu, svo það er möguleiki ef einhver vill þennan pakka aðeins ódýrara að sleppa pumpunni og kaupa mun ódýrari pumpu.
Attachments
potturVerd.JPG
potturVerd.JPG (41.61 KiB) Viewed 8088 times
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
flokason
Kraftagerill
Posts: 71
Joined: 5. Dec 2012 23:12

Re: Blichmann 7 gallon conical

Post by flokason »

Bruggpotturinn er seldur

Því er hér einungis eftir Blichmann conical, 7 gallon, hentar vel í 20L lögn, og með tri clover fittings

http://morebeer.com/products/blichmann- ... tings.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Kostar $825 úti, með engum vsk né shipping, sem er tæp 106þús á VISA gengi og það kostar alveg nokkra aura að senda svona hlut milli landa

Verð: 120þús
Á kút:
Imperial Stout, Kölsch, Bock, Quad, Saison, Hoppy Saison, Tripel, Märzen, Brett IPA & Tripel
Post Reply