Mjólkursykur (lactose)
Posted: 10. Nov 2014 17:51
Sæl öll sömul
Mig sárvantar mjólkursykur í bjóruppskrift en hef komist að því að það er hægara sagt en gert að nálgast það
.
Er einhverstaðar hægt að fá mjólkursykur á landinu?
Ég fann á http://www.northernbrewer.com/ laktósa til sölu en spyr mig hvort að maður þurfi að svara fyrir það ef maður flytur þetta inn. Ég er líka spenntur að setja í þennan bjór svo þolinmæðin eftir sendingunni væri takmörkuð
Í raun langar mig að vita hvort möguleiki sé að fá þetta hérlendis löglega.
mbk.
Lali2na
Mig sárvantar mjólkursykur í bjóruppskrift en hef komist að því að það er hægara sagt en gert að nálgast það
Er einhverstaðar hægt að fá mjólkursykur á landinu?
Ég fann á http://www.northernbrewer.com/ laktósa til sölu en spyr mig hvort að maður þurfi að svara fyrir það ef maður flytur þetta inn. Ég er líka spenntur að setja í þennan bjór svo þolinmæðin eftir sendingunni væri takmörkuð
Í raun langar mig að vita hvort möguleiki sé að fá þetta hérlendis löglega.
mbk.
Lali2na