Flaked Rye & Wheat

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
geirigusa
Villigerill
Posts: 13
Joined: 15. Oct 2013 23:29

Flaked Rye & Wheat

Post by geirigusa »

Ég ætla að henda í þessa uppskrift í annað skiptið.
http://beersmithrecipes.com/viewrecipe/ ... one-ver-20
Þessi stout var ógeðslega vel heppnaður hjá mér síðast og mig langar í meira!

Ég vildi samt spyrja ykkur út í eftirfarandi hráefni
Rye, Flaked (Briess)
Wheat, Flaked

Síðast notaði ég maltaðan rúg og flaked barley í staðinn frá brew.is.
Mig langar samt að prófa að nota flaked rúg og hveiti.
Vitið þið hvar ég get fengið slíkt sem hentar í bruggið? Er það bara Hagkaup eða?
abm
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jan 2013 22:12

Re: Flaked Rye & Wheat

Post by abm »

Þú færð amk hveitiflögur frá merkinu Himnesk hollusta í Hagkaup og víðar. Þær koma í 400 g pokum. NB. þetta merki fæst víðar en ég fann bara hveitiflögurnar í betri verslun eins og Hagkaup. Ég hef notað þessar flögur með góðum árangri.
-------------------------------------------------------------------
Í gerjun: Ekkert.
Á flöskum: Jólabjór 2014 - Dökkur ESB, Citra Pale Ale. Mojito Wit, Bosco (American Stout), 5am Saint klón
Á næstunni: ?
abm
Villigerill
Posts: 13
Joined: 23. Jan 2013 22:12

Re: Flaked Rye & Wheat

Post by abm »

Smá leiðrétting á því sem ég sagði í síðustu færslu, hveitiflögurnar sem ég fékk í Hagkaup eru frá merkinu Gott fæði, ekki Himnesk hollusta. :oops:
-------------------------------------------------------------------
Í gerjun: Ekkert.
Á flöskum: Jólabjór 2014 - Dökkur ESB, Citra Pale Ale. Mojito Wit, Bosco (American Stout), 5am Saint klón
Á næstunni: ?
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Flaked Rye & Wheat

Post by æpíei »

Mér sýnist þú fá maltaðar hveitiflögur bæði hjá O. Johnson og Kaaber og Kötlu, en að vísu bara 25 kg.

http://www.ojk.is/ojkaaber/is/Stillinga ... _id=105893" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.katla.is/bakarar/frae-og-kjarnar/" onclick="window.open(this.href);return false;
Post Reply