Page 1 of 1

Ratebeer eða sambærilegt

Posted: 7. Oct 2014 00:53
by gosi
Ekki getur einhver sagt mér hver er munurinn á score og ratings á bjórum hjá RateBeer.

Og líka eitt, eru þið að skoða fleiri svona síður eins og RateBeer? Ef svo hvaða?

Re: Ratebeer eða sambærilegt

Posted: 7. Oct 2014 01:37
by Bjoggi
beeradvocate.com er ágæt.

Re: Ratebeer eða sambærilegt

Posted: 7. Oct 2014 06:43
by helgibelgi
gosi wrote:Ekki getur einhver sagt mér hver er munurinn á score og ratings á bjórum hjá RateBeer.

Ratings segir hversu margir hafa gefið einkunn. Score er síðan einkunninn. Getur séð nánar um þetta hér: http://www.ratebeer.com/ratingsqa.asp

Re: Ratebeer eða sambærilegt

Posted: 7. Oct 2014 21:47
by gosi
Þakka ykkur báðum fyrir svörin :D