Page 1 of 1
[Óskast] Kassi fyrir flöskur
Posted: 1. Oct 2014 12:55
by exovis
Mig vantar plastkassa fyrir flöskur, lumar einhver á slíku eða veit hvar er hægt að fá svona nú til dags ?
Re: [Óskast] Kassi fyrir flöskur
Posted: 1. Oct 2014 20:05
by helgibelgi
Góð leið til að útvega þér svona kassa er í vínbúðunum, þá helst þessum stóru (heiðrún, skútuvogur, kringlan, hafnarfjörður). Þar færðu þetta gefins! Þau eiga þetta reyndar ekki alltaf til (mikil eftirspurn) en góð regla að athuga í hvert sinn sem þú ferð í ríkið.
Good luck

Re: [Óskast] Kassi fyrir flöskur
Posted: 2. Oct 2014 00:09
by drekatemjari
Ég á tvo duvel kassa einn westmalle og einn timmerman.
Þér er velkomið að sækja þá hérna í 107.
jonpbjo@gmail.com
Re: [Óskast] Kassi fyrir flöskur
Posted: 2. Oct 2014 08:31
by exovis
Takk kærlega fyrir það, ég hef samband með tölvupósti.