Page 1 of 2

Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 25. Sep 2014 22:12
by karlp
As has become usual, the Oktober meeting of Fágun will be held at Rúnar's house (bergrisi) in Keflavik.

As has become usual, there will be a BUS from BSÍ.
Meet at BSÍ at 18:45 Bus will depart at 19:00 (Regular 8pm start if you make your own way to Rúnar's)
Bus is free for paid members, 1500kr for non-members, but as any monthly meetings non-members are still welcome to along.
Bus will leave for Reykjavik ~22:00, so we should be in town in time for all buses if necessary.

click here to register for the bus

No special topic as yet for the meeting, other than oktoberfest itself.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 25. Sep 2014 22:41
by hrafnkell
Any more stops than just BSÍ?

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 25. Sep 2014 23:39
by karlp
We can arrange hafnafjordur and kopavogur/hamraborg I guess, but we're not going out to mjodd or anywhere silly :)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 25. Sep 2014 23:59
by Bjoggi
Hafnarfjörður if possible would be great.

only if possible ;)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 26. Sep 2014 02:56
by æpíei
Við erum opin fyrir tillögum um hvar við stoppum. En eins og Kalli sagði ekkert "silly". Við erum að miða við að koma til baka það snemma að fólk nái tengingum Strætó, td í Kringlunni, þangað sem það þarf að fara.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 26. Sep 2014 07:39
by Bjoggi
Já allt í góðu mín vegna. Meira sagt í ganni ;)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 26. Sep 2014 15:34
by æpíei
Það verður ekki eiginlegur fræðslufyrirlestur að þessu sinni. Þess í stað ætla Feðgarnir að mæta með græjurnar sínar á staðinn og sýna og svara spurningum um þær. Þessar græjur hafa vakið mikla athygli, enda mjög hugvitslega útfærðar:

http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2356" onclick="window.open(this.href);return false;

Einnig sýna þeir sína útgáfu af "BeerGun" sem vinnur undir þrýstingi í lokuðu ferli svo bjórinn freyðir ekki í flöskunni:

http://fagun.is/viewtopic.php?f=24&t=2365" onclick="window.open(this.href);return false;

Og svo er aldrei að vita nema þeir komi með smá af heimaræktuðu humlunum sínum líka.

Að sjálfsögðu verður svo gestgjafinn sjálfur á staðnum og gefur smakk af sínum bjór, auk þess sem allir eru hvattir til að koma með smakk af sínu.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 26. Sep 2014 17:00
by Gummi Kalli
Það væri rosa gott ef það væri hægt að stoppa til dæmis fyrir utan fjörukránna þar sem að keflavíkurskutlan fyrir flugvöllinn stoppar. Eða við Ásvallarlaug. Er það séns?

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 26. Sep 2014 17:54
by karlp
I'll see if ásta can update the form, but if you want a pickup at Hamraborg/Fjörukráin on the way out, please leave your name on this thread.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 27. Sep 2014 13:10
by bergrisi
Hlakka til að fá Fágunarfélaga í heimsókn í fjórða sinn.
Ég mun bjóða uppá Oktobermarzen og Dobbel bock. Þessa bjóra gerði ég í vor og er Dobbel bockinn virkilega góður og hef ég verið í vandræðum með að láta hann í friði. Á einn kassa eftir af hvorum.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 28. Sep 2014 15:43
by Eyvindur
Ég myndi vilja vera pikkaður upp í Hafnarfirði, ef það væri hægt.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 28. Sep 2014 19:23
by Bjoggi
Sammála síðasta ræðumanni.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 28. Sep 2014 20:54
by Funkalizer
Er þetta rúta frá Gumma Tyrfings eins og í fyrr eða er verið að notast við eitthvað annað rútufyrirtæki?
Og ef þetta er rúta frá Gumma og jafnvel á leiðinni úr Norðlingaholtinu, haldið þið að það væri hægt að fá far þaðan?

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 29. Sep 2014 08:47
by hrafnkell
Ohh það væri næs! BSÍ, Hamraborg og Hafnarfjörður er eiginlega alltaf jafn klént fyrir okkur norðlingana :)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 29. Sep 2014 10:48
by æpíei
Við skulum athuga hvaðan rútan leggur af stað. Annars mætti hugsa sér BSÍ-Mjódd-Hafnarfjörður eftir Reykjanesbrautinni. Það er nokkuð bein leið og tengir vel við Strætó.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 1. Oct 2014 09:54
by sinkleir
var að borga félagsgjöldin 2 mín áður en ég skráði mig í ferðina, hakaði við félagsmaður, var það rangt af mér? :)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 1. Oct 2014 12:12
by æpíei
sinkleir wrote:var að borga félagsgjöldin 2 mín áður en ég skráði mig í ferðina, hakaði við félagsmaður, var það rangt af mér? :)
Alls ekki. Allir félagsmenn í upphafi ferðar fá frítt í rútuna. Líka þau sem skrá sig í félagið á staðnum. Þau sem ekki eru félagsmenn eru líka velkomin, en rútugjald er þá 1500.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 1. Oct 2014 19:52
by sinkleir
æpíei wrote:
sinkleir wrote:var að borga félagsgjöldin 2 mín áður en ég skráði mig í ferðina, hakaði við félagsmaður, var það rangt af mér? :)
Alls ekki. Allir félagsmenn í upphafi ferðar fá frítt í rútuna. Líka þau sem skrá sig í félagið á staðnum. Þau sem ekki eru félagsmenn eru líka velkomin, en rútugjald er þá 1500.
eðall :)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 3. Oct 2014 15:13
by astaosk
Nú eru bara 4 sæti laus í rútuna - fyrstu kemur fyrstur fær!

Leiðin sem farin verður er Mjódd - BSÍ - Hafnarfjörður/Fjörukráin. Ég við biðja þau sem vilja koma inn annars staðar en á BSÍ að senda mér tölvupóst (astaosk@gmail.com) með símanúmeri. Ef það er áhugi á því þá er hægt að stoppa líka á Hlemmi, svona þar sem að það er okkar mánudagsmiðstöð.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 3. Oct 2014 16:23
by bergrisi
Hvað er þetta stór rúta?
Á von á ca 5 sem koma beint.

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 5. Oct 2014 20:24
by astaosk
Þetta er 20 manna rúta!

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 6. Oct 2014 14:37
by astaosk
Rútan mun fara frá Mjódd kl. 18.50. Næsta stopp er Hlemmur, tæplega 19 og svo BSÍ rúmlega 19. Ef allt gengur skv. áætlun ættum við að vera hjá Fjörukránni, sem er síðasta stopppið, um 19.15-19.20

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 6. Oct 2014 17:59
by karlp
See you at hlemmur in 40min or so then :)

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 6. Oct 2014 18:03
by hrafnkell
Ég verð í Mjóddinni. Þetta er væntanlega á strætóstoppistöðinni bara er það ekki?

Re: Mánaðarfundur 6 Oktober 2014 - KEFLAVIK!

Posted: 6. Oct 2014 18:12
by æpíei
Ég myndi ætla það. Þetta er 20 manna kálfur. Verða varla margir þannig þar.