Page 1 of 1

[Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Posted: 20. Sep 2014 13:41
by helgibelgi
Ég ætla að búa mér til Keezer og vantar þess vegna fleiri þrýstijafnara (regulator) til þess að geta stillt mismunandi þrýsting á hvern kút.

Ef þú átt tvöfaldan þrýstijafnara, eða stærri, sem þú vilt selja sendu mér PM!

P.s. vantar einnig auka CO2 kút

Cheers :beer:

Re: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Posted: 20. Sep 2014 19:16
by Örvar
Ef þú finnur þér ekki CO2 kút þá á ég CO2 slökkvitæki sem hægt er að láta breyta í kolsýrukút

Re: [Óskast] Tvöfaldur regulator (eða stærra)

Posted: 21. Sep 2014 00:05
by gosi
Hjá Slökkvitæki ehf keypti ég kút á 20-25þ. Er ekki 100% viss um að hann var nýr en ég held það.
Maðurinn þar er ótrúlega frábær.