Hitastýring (STC-1000) spurningar
Posted: 16. Sep 2014 01:05
Ég er með STC-1000 hitastýringu tengda við gamlan ísskáp.
Ég var að velta fyrir mér hvernig þið þetta uppsett.
Sjálfur er ég með stillt á +/- 0.5 °C og compressor delay á 3 mínútur. Reikna með því að það sé bara normið?
Ég er svo með hitamælinn inn í svona kæligels púða sem liggur ofan á gerjunarílátinu. Ég hef samt séð allt að 3°C mismun á raunhita gerjunar þegar primary er í fullum gangi og svo því sem stýringin sýnir. Eru menn eitthvað að festa mælinn alveg við gerjunarílátið, þá með einhverri einangrun, eða miða menn bara sirka við lofthita?
Ég hef enn ekki gert neitt til að hita skápinn en það gæti þurft að koma til þess í vetur. Er þá ljósaperu-aðferðin málið ?
Ég var að velta fyrir mér hvernig þið þetta uppsett.
Sjálfur er ég með stillt á +/- 0.5 °C og compressor delay á 3 mínútur. Reikna með því að það sé bara normið?
Ég er svo með hitamælinn inn í svona kæligels púða sem liggur ofan á gerjunarílátinu. Ég hef samt séð allt að 3°C mismun á raunhita gerjunar þegar primary er í fullum gangi og svo því sem stýringin sýnir. Eru menn eitthvað að festa mælinn alveg við gerjunarílátið, þá með einhverri einangrun, eða miða menn bara sirka við lofthita?
Ég hef enn ekki gert neitt til að hita skápinn en það gæti þurft að koma til þess í vetur. Er þá ljósaperu-aðferðin málið ?