Page 1 of 1

[Seldur] 72 lítra eBIAB pottur og PID stýring í boxi

Posted: 12. Aug 2014 13:46
by Silenus
Jæja, nú er ég að fara að stækka við mig og ætla því að selja 72 lítra electric brew in a bag pott sem keyptur var hjá Kela. Potturinn er með 5500 ripple elementi, PT100 hitanema, Solarpoject dælu og varnarplötu og diptube úr riðfríu stáli. Honum fylgir svo Auber PID stýring í kassa með 40A SSR og 12v spennubreiti og takka fyrir dælu. Græjurnar eru í óaðfinnanlegu ástandi og hafa þjónað mér mjög vel.

Keli verðmetur þennan pakka á um 120 þúsund en ég mun að sjálfsögðu gefa afslátt þar sem þetta er ekki nýtt. Áhugasamir meiga senda mér skilaboð.

Pottur: http://www.brew.is/oc/Brugg_ahold/stainlesskettle

Diptube:
Varnarplata
Varnarplata
1CC83613-1C05-4C08-BE5B-A79AA6D961B6.jpg (139.72 KiB) Viewed 4461 times
Varnarplata:
Dip pipe
Dip pipe
0DB89C88-0177-4D52-ABB5-04CFCF6F1656.jpg (232.74 KiB) Viewed 4461 times