Kalsíum klóríð pæling

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Kalsíum klóríð pæling

Post by gosi »

Ég er að fara að kaupa mér kalsíum klóríð sem er 77%. Hvernig virkar það eiginlega?
Ef ég set þetta út í vatn þarf ég að reikna eitthvað til að setja rétt magn?

Það er þetta hérna http://shop.humle.se/tillsatser/vattenj ... -e509-1-kg

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
HKellE
Villigerill
Posts: 24
Joined: 28. Dec 2013 12:32

Re: Kalsíum klóríð pæling

Post by HKellE »

John Palmer skrifar í bókinni Water:
commercial sources vary in purity. The dihydrate form is most common and can be purchased from scientific supply houses at a premium price. A commercial source for the food or water treatment industry is more likely to supply a product that is 75-80% CaCl2• 2H2O, with other components being Ca( OH) 2, MgCl2, NaCl, and water. If it is intended for the food industry, it is obviously food grade, but the impurities may throw off your calculations.
Skýrir trúlega 77% þín
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Kalsíum klóríð pæling

Post by gosi »

Ah var að lesa aðeins um þetta efni. Má ekki flytja það inn, er með 1kg?
Einhverjir tala um að þetta sé á válista en ég prófaði að googla og fann ekkert.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kalsíum klóríð pæling

Post by hrafnkell »

Ég hef amk ekki lent í neinu veseni með það. Er með það til sölu í versluninni hjá mér og hef haft síðan í mars.

Þetta er líka oft selt í hálkuvörn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Kalsíum klóríð pæling

Post by sigurdur »

EKKI KAUPA HÁLKUVÖRNINA.

Ég skoðaði MSMD skjalið með hálkuvörninni og það inniheldur efni sem er ekki hollt fyrir manneskjur í því magni sem það er bætt við í hálkuvörninni.

Frekar kaupa hreint til manneldis.

Ég keypti hálft kíló fyrir nokkrum árum .. á meirihlutann ennþá eftir.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Kalsíum klóríð pæling

Post by hrafnkell »

Já gott að taka fram að ég var ekki að mæla með að kaupa hálkuvörnina, bara að meina að þetta væri varla bannað eða á válista fyrst maður fær það þar :)
Post Reply