Page 1 of 1

Falskur botn í saltkaups tunnu

Posted: 3. Aug 2014 12:00
by Bjoggi
Sæl öllsömul,

Er með kúptann falskan botn sem ég keypti er að reyna að koma honum fyrir í 60l saltkaups tunnu.
Botninn er aðeins minni en þvermál tunnunar sem ætti að vera í lagi.
Mér finnst hann ekki passa nógu slétt við botninn.

Á maður að láta þetta bara vera svona og vona að kornið setjist ofan á og myndi "seal" eða ætti maður að setja smá silíkoni með kantinum?

Re: Falskur botn í saltkaups tunnu

Posted: 3. Aug 2014 22:52
by Bjoggi
Update.

Setti botninn í tunnuna og allt gekk eins og í sögu.
Þrátt fyrir að hann passi ekki alveg, s.s það eru bil milli falska botnsins og tunnu botnsins.

Reikna með að þyngd korns og vatns sé nóg til að mynda smá þéttingu.