Falskur botn í saltkaups tunnu
Posted: 3. Aug 2014 12:00
Sæl öllsömul,
Er með kúptann falskan botn sem ég keypti er að reyna að koma honum fyrir í 60l saltkaups tunnu.
Botninn er aðeins minni en þvermál tunnunar sem ætti að vera í lagi.
Mér finnst hann ekki passa nógu slétt við botninn.
Á maður að láta þetta bara vera svona og vona að kornið setjist ofan á og myndi "seal" eða ætti maður að setja smá silíkoni með kantinum?
Er með kúptann falskan botn sem ég keypti er að reyna að koma honum fyrir í 60l saltkaups tunnu.
Botninn er aðeins minni en þvermál tunnunar sem ætti að vera í lagi.
Mér finnst hann ekki passa nógu slétt við botninn.
Á maður að láta þetta bara vera svona og vona að kornið setjist ofan á og myndi "seal" eða ætti maður að setja smá silíkoni með kantinum?