Page 1 of 1

[Til Sölu] 2x Sankey A system 30L kútar

Posted: 17. Jul 2014 23:17
by drekatemjari
Ég er búinn að verða mér úti um tvo 30L sankey kúta og ætlaði að panta aukahluti og kúplingar í kegconnection pöntun hjá Hrafnkeli (brew.is).
Þeir eru aðeins of stórir fyrir ísskápinn minn svo ég er að velta því fyrir mér að skipta yfir í corny frá hrafnkeli.

Ef einhver sem vill stærri kúta hefur áhuga á að kaupa þá eða á corny kúta og er til einhverskonar skipti er ég til í að skoða málið.
Var að hugsa um 10.000 kr á kút
Kútarnir eru í góðu ástandi, þrifnir og opnast með einföldum skrúfgangi.

Ef einhver hefur áhuga sendið mér línu á jonpbjo@gmail.com og við getum rætt málin annars verð ég bara að útvega mér ódýra frystikistu í staðin.
quart.jpg
quart.jpg (3.86 KiB) Viewed 6501 times
Kv. Jón

Re: [Til Sölu] 2x Sankey A system 30L kútar

Posted: 18. Jul 2014 12:58
by Sindri
Ég væri alveg til í ef Hrafnkell á tengin á þetta.

Re: [Til Sölu] 2x Sankey A system 30L kútar

Posted: 20. Jul 2014 20:31
by drekatemjari
Selt