Page 1 of 1

Ró á hitaelementi

Posted: 17. Jul 2014 00:21
by Bjoggi
Sæl -ar/-ir,

Væri frábært ef einhver gæti hjálpað mér með þetta.

Er að setja saman suðupott. keypti 50l pott í Fastus með frekar þykku stáli.

Nú kemur í ljós að róin fyrir hita elementið nær ekki upp á innann í pottinum.
Hef sett saman svona pott áður en þá var stálið mun þynnra og auðveldara að ná rónni upp á.

þygg allar ábendingar ;)

kv,
B

Re: Ró á hitaelementi

Posted: 17. Jul 2014 14:03
by hrafnkell
Alveg harður að hún komist ekki? Það getur verið svolítið erfitt að ná "taki" útaf pakkningunni og svona, en svo nær maður að herða aðeins og þetta svínheldur.

Re: Ró á hitaelementi

Posted: 17. Jul 2014 17:40
by Bjoggi
Ætla að prófa að taka aðeins á þessu ;)

Re: Ró á hitaelementi

Posted: 17. Jul 2014 22:55
by Bjoggi
Þetta hafðist!