Page 1 of 1

Ókeypis flöskur á Micro Bar

Posted: 15. Jul 2014 10:15
by æpíei
Micro Bar býður öllum bruggurum að taka flöskur sem til falla á barnum þeim að kostnaðarlausu. Bara hafa samband eða mæta á staðinn og taka það sem til er. Þökkum þeim kærlega fyrir þessi liðlegheit.

Re: Ókeypis flöskur á Micro Bar

Posted: 15. Jul 2014 10:54
by Eyvindur
Vitaskuld er lágmarkskurteisi að borga fyrir með smakki. ;)

Re: Ókeypis flöskur á Micro Bar

Posted: 15. Jul 2014 10:55
by æpíei
Já alveg rétt, gleymdi að taka það fram að Steini kann vel að meta að fá að smakka hvað mun fara í flöskurnar... :)