Page 1 of 1
Humlaplanta
Posted: 1. Jul 2014 00:35
by Sindri
http://www.ingibjorg.is/klifurplontur.html sé að það er humlaplanta þarna
Humulus lupulus
http://en.wikipedia.org/wiki/Humulus_lupulus
Er þetta eh sem maður gæti prófað að nota sjálfur í bjórin ?
Re: Humlaplanta
Posted: 1. Jul 2014 00:38
by Funkalizer
Ég hringdi í hana í vor og spurði hvort hún væri með eitthvað sem hægt væri að nota við bjórgerðina.
Hún svaraði því neitandi en sagði mér jafnframt að vera í bandi með haustinu þegar hún fer að huga að pöntun fyrir næsta vor.
Re: Humlaplanta
Posted: 1. Jul 2014 00:50
by Sindri
Það eru til nokkrar svona plöntur hjá henni. En held engin önnur tegund þetta er Humulus lupulus "Nordbrau"
Re: Humlaplanta
Posted: 1. Jul 2014 08:30
by hrafnkell
Ég fékk nordbrau í bauhaus seinasta sumar. Geri ráð fyrir að það sé northern brewer... Svo er spurning hvort þetta séu kvenkyns plöntur?
Annars þarf voðalega lítið að pæla hvað maður á að gera við uppskeruna, því hún er afar rýr, ef einhver

Re: Humlaplanta
Posted: 20. Aug 2014 22:45
by Feðgar
Það er ein hérna hjá okkur í keflavík sem er í fullum skrúða og það fer senn að koma að uppskeru.
Svo vel gaf hún að það mun vera notað sem þurrhumlun í einn pale ale eða jafnvel í wet-hop brew
kv. Feðgar
Re: Humlaplanta
Posted: 21. Aug 2014 13:32
by bergrisi
Settu endilega inn myndir af plöntunni.