Page 1 of 1

DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Posted: 23. Jun 2014 12:11
by HKellE
Ég hef áhuga á að setja DS18B20 hitanema inline í hringrásardælingu til að geta mælt hitastig.
Ég er með dælu með 1/2" gengjum og sá fyrir mér að setja hitanemann í T stykki á dæluna t.d. með þessari aðferð
http://www.brewershardware.com/CF1414.html
Nú á brewershardware bara ekki DS18B20 próbur.

Hefur einhver leyst þetta með öðrum hætti eða veit hvar maður fær DS18B20 próbur annarstaðar?

Re: DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Posted: 23. Jun 2014 13:59
by hrafnkell
Ég á fullt af ds18b20 ef þú vilt....

Re: DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Posted: 23. Jun 2014 14:15
by HKellE
Ég á slatta af DS18B20 sensorunum sjálfum í TO-92 húsi. Það sem ég er að leita af er leið til að koma þeim á foodsafe hátt inline í 1/2" (eða 3/8") lögn. Áttu eitthvað í það?

Re: DS18B20 hitanemi inline í dælingu

Posted: 23. Jun 2014 20:03
by hrafnkell
Ah já. Nei ég á ekki slíkt. En vantar :)