Page 1 of 1

Smá skrítin aðstoð í Keflavík.

Posted: 4. Jun 2014 15:00
by bergrisi
Góðan daginn.
Er að stefna á að gera hveitibjór á mánudag en kemst ekki til Hrafnkels til að nálgast gerið. Svo ef það er einhver suðurnesjamaður eða einhver sem verslar hjá honum í dag eða morgun og á ferð suður næstu daga þá væri æðislegt ef viðkomandi gæti tekið með hveitiblautger fyrir mig. Jafnvel ef einhver er að fara í flug næstu daga en ég vinn í flugstöðinni og gæti setið fyrir viðkomandi. :sing: