Page 1 of 1

Gefins flöskur fyrir byrjanda í Keflavík (Reykjanesbæ)

Posted: 4. Jun 2014 14:51
by bergrisi
Góðan daginn.

Er með 40 Grolsh flöskur sem mig langar að gefa einhverjum byrjenda hérna á Suðurnesjum.