Page 1 of 1

Ein fyrir kúta notendur.....

Posted: 2. Jun 2014 16:02
by jniels
Sæl öll.

Ein aulaspurning sem google fann ekki almennilegt svar við :D
Hvernig er það, skiptir magnið af bjór í kút einhverju máli þegar maður er að kolsýra og eða geyma bjór á kútnum?
Er ekki t.d. í góðu lagi að kolsýra 10l af bjór í 20l kút?

kv
Jói N

Re: Ein fyrir kúta notendur.....

Posted: 2. Jun 2014 16:43
by hrafnkell
Jú í lagi. Nema þú ert svolítið að bruðla með kolsýruna, sérstaklega ef þú force carbar - Þarft meiri kolsýru til að fylla headspacið.

Ég veit samt ekki á hve dramatískum skala það bruðl er. Kannski ekkert voðalega mikið magn :)